6 mar. 2016
Í dag hefst næstsíðasta umferðin í deildarkeppni Domino's deildar karla á þessu tímabili en í kvöld fara fram fjórir leikir.
kl. 18:30
Höttur-Þór Þ. · Egilsstaðir
kl. 19:15
KR-FSu · DHL-höllin, Vesturbæ
Snæfell-Stjarnan · Stykkishólmur
Tindastóll-Grindavík · Síkið, Sauðárkróki
Allir leikirnir verða í lifandi tölfræði hér á kki.is. Fylgist með og takið þátt í umræðunni á twitter undir #korfubolti
Sjáumst á vellinum!