4 mar. 2016
Í kvöld, föstudaginn 4. mars, er einn leikur á dagskránni í Domino's deild karla og er það viðureign Þórs Þ. og Njarðvíkur sem fram fer í Þorlákshöfn kl. 19:15.
Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Fylgist með á Twitter á #korfubolti og lifandi tölfræði hérna á kki.is. Kl. 22:00 er svo á dagskránni Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport þar sem farið verður yfir alla leiki umferðarinnar.