26 feb. 2016
Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deildinni og verður einn leikur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 19:15.
Leikir kvöldsins:
Keflavík-Tindastóll · Sýndur beint á Stöð 2 Sport
Haukar-Þór Þorlákshöfn
Körfuboltakvöld:
Kl. 22:00 verður svo þátturinn Körfuboltakvöld á dagskránni á Stöð 2 Sport þar sem farið verður yfir allt það markverðasta úr leikjum kvöldsins og síðustu leikjum í deildinni og helstu tilþrif skoðuð og málin krufin til mergjar.