20 feb. 2016
Í kvöld eigast við Portúgal og Ísland í Ilhavo í Portúgal. Leikurinn er liður í undankeppni EM kvenna 2017. Bæði lið eru án sigurst í fyrstu tveim leikjum sínum og því mikilvægur leikur í kvöld.
Lifandi tölfræði frá leiknum verður á fibaeurope.com og fararstjórn mun setja inn myndir á facebook-síðu KKÍ í dag og á meðan leik stendur.
Áfram Ísland!