27 jan. 2016

KKÍ stendur fyrir dómaranámskeiði á höfuðborgarsvæðinu helgina 30.-31. janúar 2016. Athygli er vakin á að þetta námskeið verður ekki í fjarnámi, heldur er hér um að ræða námskeið "af gamla skólanum", þar sem bóklegi hlutinn fer fram í kennslustofu. Verklegi hlutinn verður eftir sem áður í íþróttasal.

Dagskrá:
Laugardagur 30. janúar Ásgarður 9:00-14:00 Bóklegt
Sunnudagur 31. janúar Ásgarður 10:00-11.30 Bóklegt próf Ásgarður og 12:00-17:00 Verklegt próf

Síðasti skráningardagur er 29. janúar. Námskeiðið stendur öllum til boða og mun kosta 5.000,- kr.
Bent er á að leikreglur er að finna á [v+]http://www.kki.is [v-]kki.is[slod-] Skráning er á [p+]kki@kki.is[p-] kki@kki.is[slod-] og þarf að taka fram nafn, kennitölu, símanúmer, heimilisfang, netfang og félag