30 des. 2015Í kvöld munu SÍ, Samtök íþróttafréttamanna, í samvinnu við ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, krýna íþróttamann ársins 2016 við hátíðlega athöfn í Hörpunni. Athöfnin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Jón Arnór Stefánsson, núverandi íþróttamaður ársins 2015, er meðal þeirra 10 sem tilnefndir eru í ár til verðlaunanna en það skýrist á morgun hver endanleg röð þeirra verður. Einnig er landslið karla tilnefnt sem „Lið ársins“ en þeir eru einnig núverandi handhafar þess heiðurs. Tilnefndir eru 5 karlmenn og fimm kvennmenn á topp 10 frá sjö sérsamböndum. Tilnefningar ársins Íþróttamaður ársins: Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna Eygló Ósk Gústafsdóttir, sund Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar Guðjón Valur Sigurðsson, handknattleikur Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleikur Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna Lið ársins: A-landslið karla í knattspyrnu A-landslið karla í körfuknattleik Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum Þjálfari ársins: Alfreð Gíslason Heimir Hallgrímsson Þórir Hergeirsson
Íþróttamaður ársins krýndur í kvöld
30 des. 2015Í kvöld munu SÍ, Samtök íþróttafréttamanna, í samvinnu við ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, krýna íþróttamann ársins 2016 við hátíðlega athöfn í Hörpunni. Athöfnin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Jón Arnór Stefánsson, núverandi íþróttamaður ársins 2015, er meðal þeirra 10 sem tilnefndir eru í ár til verðlaunanna en það skýrist á morgun hver endanleg röð þeirra verður. Einnig er landslið karla tilnefnt sem „Lið ársins“ en þeir eru einnig núverandi handhafar þess heiðurs. Tilnefndir eru 5 karlmenn og fimm kvennmenn á topp 10 frá sjö sérsamböndum. Tilnefningar ársins Íþróttamaður ársins: Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna Eygló Ósk Gústafsdóttir, sund Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar Guðjón Valur Sigurðsson, handknattleikur Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund Jón Arnór Stefánsson, körfuknattleikur Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna Lið ársins: A-landslið karla í knattspyrnu A-landslið karla í körfuknattleik Kvennalið Stjörnunnar í hópfimleikum Þjálfari ársins: Alfreð Gíslason Heimir Hallgrímsson Þórir Hergeirsson