18 des. 2015 Í kvöld fer fram einn leikur í Domino's deild karla og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport kl. 19:15 en þá tekur Njarðvík á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Á eftir leiknum eða kl. 22:00 verður Körfuboltakvöld á dagskránni þar sem farið verður yfir alla leikina og helstu tilþrif krufin til mergjar.
Domino's deild karla · NJA-GRI í beinni á St2Sport
18 des. 2015 Í kvöld fer fram einn leikur í Domino's deild karla og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport kl. 19:15 en þá tekur Njarðvík á móti Grindavík í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Á eftir leiknum eða kl. 22:00 verður Körfuboltakvöld á dagskránni þar sem farið verður yfir alla leikina og helstu tilþrif krufin til mergjar.