11 des. 2015
Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla. Báðir leikir kvöldsins verða í beinni tölfræðilýsingu á kki.is. Leikir kvöldsins kl. 19:15 Þór Þ.-Höttur Haukar-Njarðvík · Beint á Stöð 2 Sport Kl. 22:00 hefst svo Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport þar sem farið verður yfir alla leiki umferðarinnar og rýnt í öll helstu tilþrif leikjanna.