10 des. 2015Eftirtalin lið drógust saman í gær í bikardrætti Poweradebikarsins sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni í Laugardalnum en dregið var í 8-liða úrslit karla og kvenna. Leikdagar verða 9.-11. janúar 2016. 8-liða úrslit kvenna Valur - Snæfell Keflavík - Skallagrímur Grindavík - Haukar Stjarnan - Hamar 8-liða úrslit karla Njarðvík-b - Keflavík Þór Þorlákshöfn - Haukar Skallagrímur - Grindavík Haukar-b/KR - Njarðvík (Einn leikur er eftir af 16 liða úrslitum Powerade-bikars karla. En viðureign Hauka b og KR fer fram laugardaginn 12. desember.)