9 des. 2015
Í dag verður dregið í 8-liða úrslit karla og kvenna í Poweradebikarnum. Hér eru þau lið sem verða í pottinum en KKÍ.is mun tísta beint frá drættinum á samfélagsmiðlinum Twitter kl. 12:15. 8-liða úrslit kvenna · Liðin sem verða í skálinni Grindavík Hamar Haukar Keflavík Skallagrímur Snæfell Stjarnan Valur 8-liða úrslit karla · Liðin sem verða í skálinni Grindavík Haukar Keflavík Njarðvík Njarðvík-b Skallagrímur Þór Þ. Haukar-b/KR (leikið næstu helgi)