20 nóv. 2015Í kvöld fara fram tveir leikir í Domino's deild karla kl. 19:15. Einn leikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en það er leikur Þór Þ. og Grindavíkur. Hinn leikur kvöldsins er nýliðaslagur Hattar og FSu. Báðir leikirnir verða í lifandi tölfræði á kki.is.