27 okt. 2015
Öldungarmót Þórs á Akureyri verður haldið 7. nóvember þar sem upphitun hefst 6. nóvember fyrir áhugasama. Þá verður leikur í 1. deild karla, dregið í riðla og pubquiz fyrir mótið sjálft á laugardeginum.