23 okt. 2015Stjórn KKÍ hefur samþykkt tillögu frá afreksnefnd um að U20 karla taki þátt í EM B-deild næsta sumar. Það verða því fimm yngri landslið sem verða send til keppni á EM næsta sumar. Það verður því mikið um að vera hjá yngri landsliðum okkar næsta sumar og eru verkefnin eftirfarandi: U15 drengir og stúlkur æfingamót í Kaupmannahöfn 16.-19. júní U16 drengir Norðurlandamót dags. síðar og Evrópukeppni 12.-20. ágúst U16 stúlkur Norðurlandamót dags. síðar og Evrópukeppni 6.-14. ágúst U18 drengir Norðurlandamót dags. síðar og Evrópukeppni 30. júlí-7. ágúst U18 stúlkur Norðurlandamót dags. síðar og Evrópukeppni 23.-31. júlí U20 drengir Norðurlandamót 26.-30. júní og Evrópukeppni 16.-24. júlí U20 stúlkur Norðurlandamót 26.-30. júní Ekki er hægt að gefa út dagsetningu á NM U16 og U18 þar sem töluverðar líkur eru á að mótið verði fært til Finnlands og ef það verður þar þá verður mótið í lok júní. Endanleg dagsetning kemur í ljós í síðasta lagi 30. nóvember. Landsliðsþjálfarar þessara liða eru: Kvennalið U15: Finnur Jónsson – á eftir að ráða aðstoðarþjálfara U16: Helena Sverrisdóttir og Ingvar Guðjónsson U18: Jón Guðmundsson – aðstoðarþj.: Bylgja Sverrisdóttir U20: Bjarni Magnússon – aðstoðarþj.: á eftir að ráða aðstoðarþjálfara Karlalið U15: Viðar Örn Hafsteinsson - aðstoðarþj.: Kjartan Atli Kjartansson U16: Benedikt Guðmundsson - aðstoðarþj.: Sævaldur Bjarnason U18: Einar Árni Jóhannsson - aðstoðarþj.: Skúli Ingibergur Þórarinsson U20: Finnur Freyr Stefánsson - aðstoðarþj.: á eftir að ráða aðstoðarþjálfara
Yngri landslið KKÍ 2016 · U20 karla á EM næsta sumar
23 okt. 2015Stjórn KKÍ hefur samþykkt tillögu frá afreksnefnd um að U20 karla taki þátt í EM B-deild næsta sumar. Það verða því fimm yngri landslið sem verða send til keppni á EM næsta sumar. Það verður því mikið um að vera hjá yngri landsliðum okkar næsta sumar og eru verkefnin eftirfarandi: U15 drengir og stúlkur æfingamót í Kaupmannahöfn 16.-19. júní U16 drengir Norðurlandamót dags. síðar og Evrópukeppni 12.-20. ágúst U16 stúlkur Norðurlandamót dags. síðar og Evrópukeppni 6.-14. ágúst U18 drengir Norðurlandamót dags. síðar og Evrópukeppni 30. júlí-7. ágúst U18 stúlkur Norðurlandamót dags. síðar og Evrópukeppni 23.-31. júlí U20 drengir Norðurlandamót 26.-30. júní og Evrópukeppni 16.-24. júlí U20 stúlkur Norðurlandamót 26.-30. júní Ekki er hægt að gefa út dagsetningu á NM U16 og U18 þar sem töluverðar líkur eru á að mótið verði fært til Finnlands og ef það verður þar þá verður mótið í lok júní. Endanleg dagsetning kemur í ljós í síðasta lagi 30. nóvember. Landsliðsþjálfarar þessara liða eru: Kvennalið U15: Finnur Jónsson – á eftir að ráða aðstoðarþjálfara U16: Helena Sverrisdóttir og Ingvar Guðjónsson U18: Jón Guðmundsson – aðstoðarþj.: Bylgja Sverrisdóttir U20: Bjarni Magnússon – aðstoðarþj.: á eftir að ráða aðstoðarþjálfara Karlalið U15: Viðar Örn Hafsteinsson - aðstoðarþj.: Kjartan Atli Kjartansson U16: Benedikt Guðmundsson - aðstoðarþj.: Sævaldur Bjarnason U18: Einar Árni Jóhannsson - aðstoðarþj.: Skúli Ingibergur Þórarinsson U20: Finnur Freyr Stefánsson - aðstoðarþj.: á eftir að ráða aðstoðarþjálfara