15 okt. 2015 Í kvöld er komið að upphafi Domino's deildar karla en þrír leikir hefjast kl. 19.15. Á morgun föstudag verða svo seinni þrír leikir umferðarinnar þar sem Stjarnan-KR verður í beinni útsendingu ásamt fyrsta þættinum af Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í vetur. Leikir kvöldsins ÍR-Tindastóll í Hertz Hellinum Breiðholti Haukar-Snæfell í Schenkerhöllinni Hafnarirði FSu-Grindavík í Iðu Selfossi
Domino's deild karla hefst í kvöld
15 okt. 2015 Í kvöld er komið að upphafi Domino's deildar karla en þrír leikir hefjast kl. 19.15. Á morgun föstudag verða svo seinni þrír leikir umferðarinnar þar sem Stjarnan-KR verður í beinni útsendingu ásamt fyrsta þættinum af Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í vetur. Leikir kvöldsins ÍR-Tindastóll í Hertz Hellinum Breiðholti Haukar-Snæfell í Schenkerhöllinni Hafnarirði FSu-Grindavík í Iðu Selfossi