14 okt. 2015 Í kvöld er komið að því, Domino's deild kvenna 2015-2016 hefst kl. 19.15. Þrír leikir fara fram og verður Stjarnan-Haukar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá Garðabænum. Í kvöld verður einnig upphitunarþáttur fyrir Körfuboltakvöld en á komandi tímabili verður uppgjörsþáttur þar sem farið verður yfir leiki og atvik sem þykja áhugverð af sérfræðingum þáttarins.
Domino's deild kvenna hefst í kvöld
14 okt. 2015 Í kvöld er komið að því, Domino's deild kvenna 2015-2016 hefst kl. 19.15. Þrír leikir fara fram og verður Stjarnan-Haukar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá Garðabænum. Í kvöld verður einnig upphitunarþáttur fyrir Körfuboltakvöld en á komandi tímabili verður uppgjörsþáttur þar sem farið verður yfir leiki og atvik sem þykja áhugverð af sérfræðingum þáttarins.