4 okt. 2015Haukar urðu Lengjubikarmeistarar kvenna og Stjarnan í flokki karla í gær eftir sigra liðanna í úrslitaleikjunum sem fram fóru í Iðu á Selfossi. KKÍ óskar liðunum til hamingju með titlana.
Haukar og Stjarnan Lengjubikarmeistarar 2015
4 okt. 2015Haukar urðu Lengjubikarmeistarar kvenna og Stjarnan í flokki karla í gær eftir sigra liðanna í úrslitaleikjunum sem fram fóru í Iðu á Selfossi. KKÍ óskar liðunum til hamingju með titlana.