30 sep. 2015Búið er að breyta leikstað undanúrslita og úrslita Lengjubikarsins 2015. Undanúrslit kvenna fara fram í TM-höllinni í Keflavík og undanúrslit karla og úrslitaleikirnir verða í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Þegar ljóst var að Tindastóll ætti ekki lið í úrslitunum né annað lið af svæðinu töldu forráðamenn Tindastóls og KKÍ það best fyrir körfuknattleikinn í landinu að úrslitin fari fram á suðvesturhorni landsins þar sem að öll liðin koma þaðan. KKÍ og félögin sem taka þátt í úrslitum Lengjubikarins þakka Tindastól fyrir þá vinnu sem þeir höfðu farið í vegna úrslitanna sem og þann skilning að best sé fyrir úrslit Lengjubikarsins að þau fari fram á suðvesturhorninu að þessu sinni. Dagskrá: Fimmtudagur 1. október TM-höllin Keflavík Kl. 18.15 Keflavík-Valur Kl. 20.30 Haukar-Grindavík Föstudagur 2. október Iða Selfossi Kl. 18.15 FSu-Stjarnan Kl. 20.30 Þór Þ.-Haukar Laugardagur 3. október Iða Selfossi Kl. 14.00 Úrslitaleikur kvenna Kl. 16.30 Úrslitaleikur karla
Nýr leikstaður undanúrslita og úrslita Lengjubikarsins
30 sep. 2015Búið er að breyta leikstað undanúrslita og úrslita Lengjubikarsins 2015. Undanúrslit kvenna fara fram í TM-höllinni í Keflavík og undanúrslit karla og úrslitaleikirnir verða í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Þegar ljóst var að Tindastóll ætti ekki lið í úrslitunum né annað lið af svæðinu töldu forráðamenn Tindastóls og KKÍ það best fyrir körfuknattleikinn í landinu að úrslitin fari fram á suðvesturhorni landsins þar sem að öll liðin koma þaðan. KKÍ og félögin sem taka þátt í úrslitum Lengjubikarins þakka Tindastól fyrir þá vinnu sem þeir höfðu farið í vegna úrslitanna sem og þann skilning að best sé fyrir úrslit Lengjubikarsins að þau fari fram á suðvesturhorninu að þessu sinni. Dagskrá: Fimmtudagur 1. október TM-höllin Keflavík Kl. 18.15 Keflavík-Valur Kl. 20.30 Haukar-Grindavík Föstudagur 2. október Iða Selfossi Kl. 18.15 FSu-Stjarnan Kl. 20.30 Þór Þ.-Haukar Laugardagur 3. október Iða Selfossi Kl. 14.00 Úrslitaleikur kvenna Kl. 16.30 Úrslitaleikur karla