16 sep. 2015 Í dag er komið að seinni tveim leikjunum í 8-liða úrslitunum á EuroBasket 2015 og verða allir leikirnir í beinni á RÚV og RÚV2 ásamt EM-stofu í lok kvöldsins. Serbía og Ítalía léku með Íslandi í B-riðli og verður gaman að sjá leikina í kvöld en fyrirfram ættu báðir leikirnir að vera jafnir og spennandi og því von á hörku skemmtun í dag á RÚV. Dagskráin í dag: kl. 16:20 Serbía - Tékkland · Beint á RÚV kl. 18:45 Ítalía – Litháen · Beint á RÚV2 kl. 22:20 EM stofa
EuroBasket · 8-liða úrslitin í dag
16 sep. 2015 Í dag er komið að seinni tveim leikjunum í 8-liða úrslitunum á EuroBasket 2015 og verða allir leikirnir í beinni á RÚV og RÚV2 ásamt EM-stofu í lok kvöldsins. Serbía og Ítalía léku með Íslandi í B-riðli og verður gaman að sjá leikina í kvöld en fyrirfram ættu báðir leikirnir að vera jafnir og spennandi og því von á hörku skemmtun í dag á RÚV. Dagskráin í dag: kl. 16:20 Serbía - Tékkland · Beint á RÚV kl. 18:45 Ítalía – Litháen · Beint á RÚV2 kl. 22:20 EM stofa