15 sep. 2015 Í dag er komið að fyrri leikjunum í 8-liða úrslitunum á EuroBasket 2015 og verða allir leikirnir í beinni á RÚV og RÚV2 ásamt EM-stofu í lok kvöldsins. Á morgun verða svo seinni tveir leikirnir sýndir með sama hætti ásamt EM-stofunni. Dagskráin í dag: kl. 16:20 Spánn – Grikkland · Beint á RÚV kl. 18:45 Frakkland – Lettland · Beint á RÚV2 kl. 22:20 EM stofa
EuroBasket 2015 · 8-liða úrslitin hefjast í dag
15 sep. 2015 Í dag er komið að fyrri leikjunum í 8-liða úrslitunum á EuroBasket 2015 og verða allir leikirnir í beinni á RÚV og RÚV2 ásamt EM-stofu í lok kvöldsins. Á morgun verða svo seinni tveir leikirnir sýndir með sama hætti ásamt EM-stofunni. Dagskráin í dag: kl. 16:20 Spánn – Grikkland · Beint á RÚV kl. 18:45 Frakkland – Lettland · Beint á RÚV2 kl. 22:20 EM stofa