4 sep. 2015 Í dag er 1 dagur í fyrsta leik strákana okkar á EM í körfubolta. Dagurinn í dag verður notaður til æfinga og í lokaundirbúning liðsins fyrir fyrsta leikinn gegn Þjóðverjum. KKÍ heldur blaðamannafund á Andel's Hotel í dag kl. 14:00 að þýzkum tíma. Myndir og videó frá deginum verða svo sett inn á [v+]https://www.facebook.com/kki.islands[v-]Facebook-síðu KKÍ[slod-]. Beinar útsendingar Allir leikir Íslands á EM í körfu verða í beinni útsendingu á RÚV og RÚV HD í keppninni og einnig verður einn annar leikur sýndur hvern keppnisdag á RÚV. Dagskráin er eftirfarandi fyrir EM: íslenskir leiktímar og á staðartíma í sviga: 05.09.2015 - Þýskaland Laugardagur kl. 13:00 (15:00 í Þýskalandi) 06.09.2015 - ÍTALÍA Sunnudagur kl. 16:00 (18:00 í Þýskaland) 08.09.2015 - SERBÍA Þriðjudagur kl. 12:30 (14:30 í Þýskaland) 09.09.2015 - SPÁNN Miðvikudagur kl. 19:00 (21:00 í Þýskaland) 10.09.2015 - TYRKLAND Fimtudagur kl. 19.00 (21:00 í Þýskaland)
EuroBasket 2015 · 1 dagur til leiks
4 sep. 2015 Í dag er 1 dagur í fyrsta leik strákana okkar á EM í körfubolta. Dagurinn í dag verður notaður til æfinga og í lokaundirbúning liðsins fyrir fyrsta leikinn gegn Þjóðverjum. KKÍ heldur blaðamannafund á Andel's Hotel í dag kl. 14:00 að þýzkum tíma. Myndir og videó frá deginum verða svo sett inn á [v+]https://www.facebook.com/kki.islands[v-]Facebook-síðu KKÍ[slod-]. Beinar útsendingar Allir leikir Íslands á EM í körfu verða í beinni útsendingu á RÚV og RÚV HD í keppninni og einnig verður einn annar leikur sýndur hvern keppnisdag á RÚV. Dagskráin er eftirfarandi fyrir EM: íslenskir leiktímar og á staðartíma í sviga: 05.09.2015 - Þýskaland Laugardagur kl. 13:00 (15:00 í Þýskalandi) 06.09.2015 - ÍTALÍA Sunnudagur kl. 16:00 (18:00 í Þýskaland) 08.09.2015 - SERBÍA Þriðjudagur kl. 12:30 (14:30 í Þýskaland) 09.09.2015 - SPÁNN Miðvikudagur kl. 19:00 (21:00 í Þýskaland) 10.09.2015 - TYRKLAND Fimtudagur kl. 19.00 (21:00 í Þýskaland)