1 sep. 2015 Í dag, 1. september, eru 4 dagar þar til lokamót EM í körfuknattleik hefst í Þýskalandi. Höllin sem leikið verður í, Mercedes Benz Arena (áður O2 Arena), er tilbúin og búið að koma fyrir nýju gólfi og nýjum körfum fyrir mótið auk þess sem íslenski fáninn er kominn á sinn stað upp í rjáfri. RÚV mun sýna beint frá öllum leikjum Íslands í keppninni. Í dag æfði liðið á æfingavellinum í Max-Schmeling Halle í Berlín og mun æfa þar aftur á morgun tvisvar. Liðið dvelur við frábærar aðstöður á liðshóteli mótsins þar sem fimm lið af þeim sex sem í riðlinum leika munu dvelja á. Dagskráin er eftirfarandi: íslenskir leiktímar og á staðartíma í sviga: 05.09.2015 - Þýskaland Laugardagur kl. 13:00 (15:00 í Þýskalandi) 06.09.2015 - ÍTALÍA Sunnudagur kl. 16:00 (18:00 í Þýskaland) 08.09.2015 - SERBÍA Þriðjudagur kl. 12:30 (14:30 í Þýskaland) 09.09.2015 - SPÁNN Miðvikudagur kl. 19:00 (21:00 í Þýskaland) 10.09.2015 - TYRKLAND Fimtudagur kl. 19.00 (21:00 í Þýskaland)
EuroBasket 2015 · 4 dagar til leiks
1 sep. 2015 Í dag, 1. september, eru 4 dagar þar til lokamót EM í körfuknattleik hefst í Þýskalandi. Höllin sem leikið verður í, Mercedes Benz Arena (áður O2 Arena), er tilbúin og búið að koma fyrir nýju gólfi og nýjum körfum fyrir mótið auk þess sem íslenski fáninn er kominn á sinn stað upp í rjáfri. RÚV mun sýna beint frá öllum leikjum Íslands í keppninni. Í dag æfði liðið á æfingavellinum í Max-Schmeling Halle í Berlín og mun æfa þar aftur á morgun tvisvar. Liðið dvelur við frábærar aðstöður á liðshóteli mótsins þar sem fimm lið af þeim sex sem í riðlinum leika munu dvelja á. Dagskráin er eftirfarandi: íslenskir leiktímar og á staðartíma í sviga: 05.09.2015 - Þýskaland Laugardagur kl. 13:00 (15:00 í Þýskalandi) 06.09.2015 - ÍTALÍA Sunnudagur kl. 16:00 (18:00 í Þýskaland) 08.09.2015 - SERBÍA Þriðjudagur kl. 12:30 (14:30 í Þýskaland) 09.09.2015 - SPÁNN Miðvikudagur kl. 19:00 (21:00 í Þýskaland) 10.09.2015 - TYRKLAND Fimtudagur kl. 19.00 (21:00 í Þýskaland)