30 ágú. 2015 Íslenska karla landsliðið tapaði fyrr í dag lokaleik sínum á móti í Póllandi gegn Belgíu. Lokatölur leiksins voru 86:46 en staðan í hálfleik var 36:20. Belgar léku vel í dag og náðu 12-0 forskoti í upphafi leiksins sem þér fylgdu eftir og höfðu góð tök á leiknum. Tölfræði leiksins er að finna [v+]http://live.fibaeurope.com/www/Game.aspx?acc=5&gameID=70289&lng=pl [v-]hérna[slod-]. Næst á dagskrá hjá liðinu er ferðalag til Þýskalands á morgun þar sem liðið mun æfa og dvelja fram að Evrópumeistaramótinu sem hefst 5. september í Berlín.
Tap í lokaleiknum í Póllandi
30 ágú. 2015 Íslenska karla landsliðið tapaði fyrr í dag lokaleik sínum á móti í Póllandi gegn Belgíu. Lokatölur leiksins voru 86:46 en staðan í hálfleik var 36:20. Belgar léku vel í dag og náðu 12-0 forskoti í upphafi leiksins sem þér fylgdu eftir og höfðu góð tök á leiknum. Tölfræði leiksins er að finna [v+]http://live.fibaeurope.com/www/Game.aspx?acc=5&gameID=70289&lng=pl [v-]hérna[slod-]. Næst á dagskrá hjá liðinu er ferðalag til Þýskalands á morgun þar sem liðið mun æfa og dvelja fram að Evrópumeistaramótinu sem hefst 5. september í Berlín.