28 ágú. 2015FIBA Europe hefur gefið út hvernig röðun á EuroBasket verður og hvaða lið tryggja sig áfram í Ólympíuforkeppni. Ísland er í B riðli og komast fjögur lið upp úr riðlinum og mæta liðum úr A riðli sem er leikinn í Montpellier í Frakkalandi. Leikið verður um 7. sæti mótsins þar sem það sæti gefur sæti í forkeppni Ólympíuleikanna ásamt sætunum fyrir ofan nema tvö efstu liðin sem tryggja sig beint inn á Ólympíuleikana í Ríó. Í meðfylgjandi skjali er farið í gegnum þetta og einnig hvernig liðum sem tapa í 16 liða úrslitum og eins þeim sem ekki komast í 16 liða úrslitin er raðað. [v+]http://www.kki.is/skjol/ClassificationEuroBasket2015.pdf[v-]ClassificationEuroBasket2015.pdf[slod-]
Röðun liða í sæti á EuroBasket
28 ágú. 2015FIBA Europe hefur gefið út hvernig röðun á EuroBasket verður og hvaða lið tryggja sig áfram í Ólympíuforkeppni. Ísland er í B riðli og komast fjögur lið upp úr riðlinum og mæta liðum úr A riðli sem er leikinn í Montpellier í Frakkalandi. Leikið verður um 7. sæti mótsins þar sem það sæti gefur sæti í forkeppni Ólympíuleikanna ásamt sætunum fyrir ofan nema tvö efstu liðin sem tryggja sig beint inn á Ólympíuleikana í Ríó. Í meðfylgjandi skjali er farið í gegnum þetta og einnig hvernig liðum sem tapa í 16 liða úrslitum og eins þeim sem ekki komast í 16 liða úrslitin er raðað. [v+]http://www.kki.is/skjol/ClassificationEuroBasket2015.pdf[v-]ClassificationEuroBasket2015.pdf[slod-]