25 ágú. 2015 Í dag er komið að stóru stundinni þegar 12 manna leikmannahópurinn fyrir EM í Þýskalandi verður kynntur til leiks. Blaðamannafundur verður haldinn í DHL-höllinni Frostaskjóli kl. 12:15 þar sem þjálfarar og leikmenn verða til taks fyrir fjölmiðla og farið verður yfir prógrammið fram að upphafi EuroBasket 2015. Liðið heldur út á æfingamót í Póllandi á miðvikudaginn þar sem það mun leika gegn heimamönnum, Líbanon og Belgíu.
Blaðamannafundur í dag kl. 12:15 · Lokahópurinn tilkynntur
25 ágú. 2015 Í dag er komið að stóru stundinni þegar 12 manna leikmannahópurinn fyrir EM í Þýskalandi verður kynntur til leiks. Blaðamannafundur verður haldinn í DHL-höllinni Frostaskjóli kl. 12:15 þar sem þjálfarar og leikmenn verða til taks fyrir fjölmiðla og farið verður yfir prógrammið fram að upphafi EuroBasket 2015. Liðið heldur út á æfingamót í Póllandi á miðvikudaginn þar sem það mun leika gegn heimamönnum, Líbanon og Belgíu.