15 ágú. 2015Íslensku strákarnir leika gegn Írlandi klukkan 17:30 að íslenskum tíma í dag. Sigurvegararnir leika gegn sigurvegurum úr leik Rúmeníu og Lúxemborg um 17. sætið. En staðan þegar að þetta er skrifað hjá Rúmeníu og Lúxemborg er 52-26 fyrir Rúmena í hálfleik. Góð stemmning er í Íslenska hópnum og menn tilbúnir í átökin gegn Írum.
Leikið gegn Írum í dag
15 ágú. 2015Íslensku strákarnir leika gegn Írlandi klukkan 17:30 að íslenskum tíma í dag. Sigurvegararnir leika gegn sigurvegurum úr leik Rúmeníu og Lúxemborg um 17. sætið. En staðan þegar að þetta er skrifað hjá Rúmeníu og Lúxemborg er 52-26 fyrir Rúmena í hálfleik. Góð stemmning er í Íslenska hópnum og menn tilbúnir í átökin gegn Írum.