6 ágú. 201516 ára landsliðið hefur leik í B-deild Evrópumótsins sem haldið er í Sofia í Búlgaríu. Fyrsti leikur er gegn Portúgal klukkan 15:15 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðu mótsins [v+]http://u16men.fibaeurope.com/enDivB/default.asp[v-] FIBA U16[slod-] Íslenska liðið kom til Sofiu í gærkvöldi eftir ferðalagið og æfði í morgun. Salurinn þar sem strákarnir spila í er rótgróinn gryfja þar sem enginn loftkæling er og því verður fróðlegt að sjá hvernig hitinn fer með mannskapinn. Aðstæður hérna eru fínar og eru allir spenntir að hefja leik í dag gegn Portúgal sem komu hingað um síðustu helgi og hafa leikið hérna æfingaleiki við Búlgaríu. Tímamismunurinn er 3 tímar og því er leikur okkar manna klukkan 18:15 að staðartíma en 15:15 að íslenskum tíma. Einnig er liðið með snapchat á karfan.is
U16 karla hefja leik í Sofiu í dag
6 ágú. 201516 ára landsliðið hefur leik í B-deild Evrópumótsins sem haldið er í Sofia í Búlgaríu. Fyrsti leikur er gegn Portúgal klukkan 15:15 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðu mótsins [v+]http://u16men.fibaeurope.com/enDivB/default.asp[v-] FIBA U16[slod-] Íslenska liðið kom til Sofiu í gærkvöldi eftir ferðalagið og æfði í morgun. Salurinn þar sem strákarnir spila í er rótgróinn gryfja þar sem enginn loftkæling er og því verður fróðlegt að sjá hvernig hitinn fer með mannskapinn. Aðstæður hérna eru fínar og eru allir spenntir að hefja leik í dag gegn Portúgal sem komu hingað um síðustu helgi og hafa leikið hérna æfingaleiki við Búlgaríu. Tímamismunurinn er 3 tímar og því er leikur okkar manna klukkan 18:15 að staðartíma en 15:15 að íslenskum tíma. Einnig er liðið með snapchat á karfan.is