8 júl. 2015Íslenska kvennalandsliðið sigraði fyrr í dag það danska á alþjóðlegu boðsmóti sem danska sambandið stendur fyrir. Lokatölur [v+]http://live.baskethotel.com/dbbf/ [v-]66:60[slod-] fyrir Ísland. Danska liðið hafði frumkvæðið fram að hálfleik en eftir c fjóra leikhluta var jafnt. Ísland vann framlenginguna og fagnaði því 6 stiga sigri. Helena Sverrisdóttir var með 21 stig og 8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 9 stig. Stelpurnar okkar leika að nýju gegn Dönum á morgun á sama tíma og í dag, eða kl. 16.00, að íslenskum tíma og verður leikurinn í beinni útsendingu og lifandi tölfræði á [v+]http://www.basket.dk/3-Nations-Nordics [v-]http://www.basket.dk/3-Nations-Nordics[slod-]. Á föstudaginn leika þær svo gegn Finnum einnig kl. 16.00.
Boðsmótið í Danmörku: Sigur í fyrsta leik
8 júl. 2015Íslenska kvennalandsliðið sigraði fyrr í dag það danska á alþjóðlegu boðsmóti sem danska sambandið stendur fyrir. Lokatölur [v+]http://live.baskethotel.com/dbbf/ [v-]66:60[slod-] fyrir Ísland. Danska liðið hafði frumkvæðið fram að hálfleik en eftir c fjóra leikhluta var jafnt. Ísland vann framlenginguna og fagnaði því 6 stiga sigri. Helena Sverrisdóttir var með 21 stig og 8 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 11 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 9 stig. Stelpurnar okkar leika að nýju gegn Dönum á morgun á sama tíma og í dag, eða kl. 16.00, að íslenskum tíma og verður leikurinn í beinni útsendingu og lifandi tölfræði á [v+]http://www.basket.dk/3-Nations-Nordics [v-]http://www.basket.dk/3-Nations-Nordics[slod-]. Á föstudaginn leika þær svo gegn Finnum einnig kl. 16.00.