23 jún. 2015Í gær lauk keppni í annari umferð EuroBasket kvenna sem fram fer í Ungverjalandi og Rúmeníu. Frídagur er í dag á mótinu en keppni heldur áfram á morgun. Eftir mikla dramatík í nokkrum lokaleikjum riðlakeppninnar varð ljóst að eftirfarandi lið mætast í 8-liða úrslitunum. Miðvikudag 24. júní: Tykland-Serbía og Litháen-Hvíta Rússland. Fimmtudag 25. júní: Spánn-Svartfjallaland og Frakkland-Rússland. Hægt er að sjá allar nánari upplýsingar um mótið á [v+]http://www.eurobasketwomen2015.com/en/default.asp[v-]www.eurobasketwomen2015.com[slod-].
EuroBasket women 2015 · 8-liða úrslit hefjast á morgun
23 jún. 2015Í gær lauk keppni í annari umferð EuroBasket kvenna sem fram fer í Ungverjalandi og Rúmeníu. Frídagur er í dag á mótinu en keppni heldur áfram á morgun. Eftir mikla dramatík í nokkrum lokaleikjum riðlakeppninnar varð ljóst að eftirfarandi lið mætast í 8-liða úrslitunum. Miðvikudag 24. júní: Tykland-Serbía og Litháen-Hvíta Rússland. Fimmtudag 25. júní: Spánn-Svartfjallaland og Frakkland-Rússland. Hægt er að sjá allar nánari upplýsingar um mótið á [v+]http://www.eurobasketwomen2015.com/en/default.asp[v-]www.eurobasketwomen2015.com[slod-].