22 jún. 2015Um helgina lék U20 liði á NM kvenna sem fram fór í Kaupmannahöfn. Á mótinu tóku einnig þátt Svíþjóð, Danmörk og Eistland. Sara Rún Hinriksdóttir var valin í úrvalslið mótsins. Alla tölfræði og nánari upplýsingar má sjá [v+]http://www.basket.dk/NM-U20-Damer [v-]hérna[slod-]. Úrslit mótsins: Svíþjóð - Ísland 70:69 Ísland - Danmörk 63:85 Ísland - Eistland 45:76 1. sæti Eistland 2. sæti Danmörk 3. sæti Svíþjóð 4. sæti Ísland Úrvalsliða mótsins: Bakvörður: Sofie Tryggedsson (Danmörku) Bakvörður: Enna Pehadzic (Danmörku) Framherji: Matilda Ågren (Svíþjóð) Framherji: Sara Hinriksdottir (Íslandi) Miðherji: Maaja Bratka (Eistlandi) Besti leikmaður mótsins: Maaja Bratka (Eistlandi)
U20 ára kvenna í 4. sæti á NM 2014
22 jún. 2015Um helgina lék U20 liði á NM kvenna sem fram fór í Kaupmannahöfn. Á mótinu tóku einnig þátt Svíþjóð, Danmörk og Eistland. Sara Rún Hinriksdóttir var valin í úrvalslið mótsins. Alla tölfræði og nánari upplýsingar má sjá [v+]http://www.basket.dk/NM-U20-Damer [v-]hérna[slod-]. Úrslit mótsins: Svíþjóð - Ísland 70:69 Ísland - Danmörk 63:85 Ísland - Eistland 45:76 1. sæti Eistland 2. sæti Danmörk 3. sæti Svíþjóð 4. sæti Ísland Úrvalsliða mótsins: Bakvörður: Sofie Tryggedsson (Danmörku) Bakvörður: Enna Pehadzic (Danmörku) Framherji: Matilda Ågren (Svíþjóð) Framherji: Sara Hinriksdottir (Íslandi) Miðherji: Maaja Bratka (Eistlandi) Besti leikmaður mótsins: Maaja Bratka (Eistlandi)