18 jún. 2015Rétt í þessu voru U15 ára lið að leggja af stað frá Keflavíkurflugvelli til Danmerkur þar sem þau munu þátt í Copenhagen-Invitational mótinu föstudag, laugardag og sunnudag. Alls fara 24 leikmenn, fjórir þjálfarar, tveir dómarar og einn sjúkraþjálfari á mótið og munum við færa fréttir hér á kki.is af gengi liðanna. Einnig er hægt að fylgjast með á fréttum á [v+]https://www.facebook.com/CopenhagenInvitational[v-]Facebook-síðu mótsins[slod-] og einnig er hægt að sjá [v+]http://www.cph-invitational.dk/about-us/downloads [v-]leikjaniðurröðun og dagskrá mótsins hérna[slod-].
U15 ára liðin á leið til Kaupmannahafnar
18 jún. 2015Rétt í þessu voru U15 ára lið að leggja af stað frá Keflavíkurflugvelli til Danmerkur þar sem þau munu þátt í Copenhagen-Invitational mótinu föstudag, laugardag og sunnudag. Alls fara 24 leikmenn, fjórir þjálfarar, tveir dómarar og einn sjúkraþjálfari á mótið og munum við færa fréttir hér á kki.is af gengi liðanna. Einnig er hægt að fylgjast með á fréttum á [v+]https://www.facebook.com/CopenhagenInvitational[v-]Facebook-síðu mótsins[slod-] og einnig er hægt að sjá [v+]http://www.cph-invitational.dk/about-us/downloads [v-]leikjaniðurröðun og dagskrá mótsins hérna[slod-].