13 jún. 2015U20 ára lið karla hélt út til Finnlands í morgun þar sem þeir munum mæta þremur liðum, landsliðum Finnlands, Svíþjóðar og Danmerkur, á norðurlandamóti U20 liða karla. Fyrsti leikurinn þeirra er annað kvöld kl. 17.00 að finnskum tíma gegn Svíþjóð. Allir leikirnir á mótinu verða livestattaðir. Keppnin fer fram í Kisakallio í SISU æfingamiðstöðinni sem er ölli hin glæsilegasta. Síðan verður leikið gegn Danmörku á mánudaginn kl. 17 að staðartíma og gegn Finnum þriðjudag kl. 14.30. Lifandi tölfræði mótsins: [v+]http://www.basket.fi/english/competitions/competition_home/?season_id=91403&league_id=9513 [v-]Livestatt - U20 Finnlandi[slod-]
NM U20 karla hefst á morgun
13 jún. 2015U20 ára lið karla hélt út til Finnlands í morgun þar sem þeir munum mæta þremur liðum, landsliðum Finnlands, Svíþjóðar og Danmerkur, á norðurlandamóti U20 liða karla. Fyrsti leikurinn þeirra er annað kvöld kl. 17.00 að finnskum tíma gegn Svíþjóð. Allir leikirnir á mótinu verða livestattaðir. Keppnin fer fram í Kisakallio í SISU æfingamiðstöðinni sem er ölli hin glæsilegasta. Síðan verður leikið gegn Danmörku á mánudaginn kl. 17 að staðartíma og gegn Finnum þriðjudag kl. 14.30. Lifandi tölfræði mótsins: [v+]http://www.basket.fi/english/competitions/competition_home/?season_id=91403&league_id=9513 [v-]Livestatt - U20 Finnlandi[slod-]