10 jún. 2015 FIBA Europe kom með Throphy Tour til kynningar á EuroBasket 2015 hingað til lands á meðan Smáþjóðaleikarnir stóðu yfir. KKÍ fékk vana menn til að taka ljósmyndir og myndbrot af lukkudýri leikanna og bikarnum og fylgja honum í smá ferðalag um Ísland. Útkomuna má sjá hér í myndbandinu að ofan.
Throphy Tour FIBA Europe í heimsókn á Íslandi · Myndband
10 jún. 2015 FIBA Europe kom með Throphy Tour til kynningar á EuroBasket 2015 hingað til lands á meðan Smáþjóðaleikarnir stóðu yfir. KKÍ fékk vana menn til að taka ljósmyndir og myndbrot af lukkudýri leikanna og bikarnum og fylgja honum í smá ferðalag um Ísland. Útkomuna má sjá hér í myndbandinu að ofan.