3 jún. 2015Þá er leikdegi tvö lokið á Smáþjóðaleiknum. Í kvennakeppninni vann Lúxemborg lið Möltu 64:42 og í svo í karlakeppninni þá lagði Ísland Andorra að velli 83:61 í leik sem allir leikmenn liðsins komust á blað. Stigahæstur hjá Íslandi var Logi Gunnarsson með 16 stig og Kristófer Acox, sem var að leika sinn fyrsta A-landsleik, setti 11 stig. Strákarnir okkar leika aftur á morgun gegn Lúxemborg kl. 19.30 og stelpurnar leika Mónakó kl. 17.00 Aðdáendur körfuknattleiks eru hvattir til að mæta á leiki liðanna og mæta í Höllina á morgun en frítt er á alla viðburði Smáþjóðaleikana.
Smáþjóðaleikarnir 2015: Leikdagur 2
3 jún. 2015Þá er leikdegi tvö lokið á Smáþjóðaleiknum. Í kvennakeppninni vann Lúxemborg lið Möltu 64:42 og í svo í karlakeppninni þá lagði Ísland Andorra að velli 83:61 í leik sem allir leikmenn liðsins komust á blað. Stigahæstur hjá Íslandi var Logi Gunnarsson með 16 stig og Kristófer Acox, sem var að leika sinn fyrsta A-landsleik, setti 11 stig. Strákarnir okkar leika aftur á morgun gegn Lúxemborg kl. 19.30 og stelpurnar leika Mónakó kl. 17.00 Aðdáendur körfuknattleiks eru hvattir til að mæta á leiki liðanna og mæta í Höllina á morgun en frítt er á alla viðburði Smáþjóðaleikana.