17 maí 2015Þá er komið að lokadegi Norðurlandamótsins. Nú mun það skýrast hvernig liðin raðast í verðlaunasæti. Mikil spenna er framundan en U18 ára stelpurnar okkar leika hreinan úrslitaleik við Dani á meðan U18 ára strákarnir geta enn tekið annað sætið en þá þarf sigur í dag. 17. maí · sunnudagur U16 drengir · 11:45 · ÍSLAND - Danmörk U18 kvenna · 12:30 · ÍSLAND - Danmörk U16 stúlkna · 13:30 · ÍSLAND – Danmörk U18 karla · 14:15 · ÍSLAND – Danmörk [v+]http://iof1.idrottonline.se/SvenskaBasketbollforbundet/Boxsidormenysidor/NordicChampionship2015/ [v-]YFIRLIT LEIKJA OG ÚRSLIT má sjá hérna[slod-]. Nánari umfjöllun leikjanna og myndasöfn má sjá á [v+]http://www.karfan.is/[v-]karfan.is[slod-].
NM 2015 · Leikdagur 5 gegn Danmörku
17 maí 2015Þá er komið að lokadegi Norðurlandamótsins. Nú mun það skýrast hvernig liðin raðast í verðlaunasæti. Mikil spenna er framundan en U18 ára stelpurnar okkar leika hreinan úrslitaleik við Dani á meðan U18 ára strákarnir geta enn tekið annað sætið en þá þarf sigur í dag. 17. maí · sunnudagur U16 drengir · 11:45 · ÍSLAND - Danmörk U18 kvenna · 12:30 · ÍSLAND - Danmörk U16 stúlkna · 13:30 · ÍSLAND – Danmörk U18 karla · 14:15 · ÍSLAND – Danmörk [v+]http://iof1.idrottonline.se/SvenskaBasketbollforbundet/Boxsidormenysidor/NordicChampionship2015/ [v-]YFIRLIT LEIKJA OG ÚRSLIT má sjá hérna[slod-]. Nánari umfjöllun leikjanna og myndasöfn má sjá á [v+]http://www.karfan.is/[v-]karfan.is[slod-].