4 maí 2015 Þór Akureyri varð um helgina Íslandsmeistari drengja í 8. flokki en leikið var í Ásgarði. Með Þór Akueyri í riðli voru Haukar, KR, Stjarnan og Njarðvík. Þjálfari liðsins er Ágúst Guðmundsson.
Þór Akureyri Íslandsmeistari í 8. flokki drengja
4 maí 2015 Þór Akureyri varð um helgina Íslandsmeistari drengja í 8. flokki en leikið var í Ásgarði. Með Þór Akueyri í riðli voru Haukar, KR, Stjarnan og Njarðvík. Þjálfari liðsins er Ágúst Guðmundsson.