28 apr. 2015 Snæfell varð í gær Íslandsmeistari 2015 í Domino's deild kvenna eftir sigur á Keflavík í úrslitaseríunni. Snæfell vann þriðja leik liðana í Stykkishólmi í gær og þar með einvígið 3-0. Snæfell vörðu þar með titilinn sinn og eru Íslandsmeistarar annað árið í röð. Til hamingju Snæfell!
SNÆFELL ÍSLANDSMEISTARI KVENNA 2015!
28 apr. 2015 Snæfell varð í gær Íslandsmeistari 2015 í Domino's deild kvenna eftir sigur á Keflavík í úrslitaseríunni. Snæfell vann þriðja leik liðana í Stykkishólmi í gær og þar með einvígið 3-0. Snæfell vörðu þar með titilinn sinn og eru Íslandsmeistarar annað árið í röð. Til hamingju Snæfell!