27 apr. 2015 Snæfell og Keflavík mætast í kvöld í lokaúrslitum Domino's deildar kvenna um Íslandsmeistaratitilinn 2015. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Snæfell en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Leikurinn verður í benni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl. 19.15 í Stykkishólmi. Lifandi tölfræðilýsing að venju á KKI.is.
Snæfell-Keflavík: Beint á Stöð 2 Sport í kvöld
27 apr. 2015 Snæfell og Keflavík mætast í kvöld í lokaúrslitum Domino's deildar kvenna um Íslandsmeistaratitilinn 2015. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Snæfell en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Leikurinn verður í benni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl. 19.15 í Stykkishólmi. Lifandi tölfræðilýsing að venju á KKI.is.