15 apr. 2015Í gær áttust við Njarðvík og Stjarnan í oddaleik í úrslitum 1. deildar kvenna í Njarðvík en sigurvegari úrslitakeppninnar vinnur sér sæti í efstu deild að ári, Domino's deild kvenna. Leiknum lauk með sigri Stjörnunnar 54:57 og þar með einvíginu 2-1 fyrir Stjörnuna. Til hamingju Stjarnan.
Stjarnan Domino's deild kvenna
15 apr. 2015Í gær áttust við Njarðvík og Stjarnan í oddaleik í úrslitum 1. deildar kvenna í Njarðvík en sigurvegari úrslitakeppninnar vinnur sér sæti í efstu deild að ári, Domino's deild kvenna. Leiknum lauk með sigri Stjörnunnar 54:57 og þar með einvíginu 2-1 fyrir Stjörnuna. Til hamingju Stjarnan.