15 apr. 2015Samkvæmt lögum KKÍ er síðasti dagur til að skila inn tillögum fyrir körfuknattleiksþing er núna á föstudag þann 17. apríl eða þrem vikum fyrir þingið. Þingboð með öllum upplýsingum var sent út þann 18. mars. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða aðstoð vegna tillögugerðar fyrir þingið má hafa samband við skrifstofu KKÍ.
Síðasti dagur til að skila inn tillögum 17. apríl
15 apr. 2015Samkvæmt lögum KKÍ er síðasti dagur til að skila inn tillögum fyrir körfuknattleiksþing er núna á föstudag þann 17. apríl eða þrem vikum fyrir þingið. Þingboð með öllum upplýsingum var sent út þann 18. mars. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða aðstoð vegna tillögugerðar fyrir þingið má hafa samband við skrifstofu KKÍ.