20 mar. 2015Í kvöld verður deildarmeistarabikarinn afhentur í 1. deild karla. Höttur mun fá afhentan deildarmeistaratitil sinn fyrir sigur í 1. deild karla tímabilið 2014-2015 eftir leik þeirra á Vesturgötunni, Akranesi, gegn ÍA. Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ, afhendir Hetti verðlaunin sín.
Deildarmeistartitill 1. deildar karla afhentur í kvöld
20 mar. 2015Í kvöld verður deildarmeistarabikarinn afhentur í 1. deild karla. Höttur mun fá afhentan deildarmeistaratitil sinn fyrir sigur í 1. deild karla tímabilið 2014-2015 eftir leik þeirra á Vesturgötunni, Akranesi, gegn ÍA. Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ, afhendir Hetti verðlaunin sín.