18 feb. 2015Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir tvö mál í vikunni. Mál nr. 22/2014-2015: Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015. Mál nr. 23/2014-2015. Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Björgvin Erlendsson, leikmaður Sindra, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik ÍG og Sindra í 2. deild karla, sem leikinn var þann 15. febrúar 2015. Úrskurðir taka gildi á hádegi á fimmtudögum.
Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar
18 feb. 2015Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir tvö mál í vikunni. Mál nr. 22/2014-2015: Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015. Mál nr. 23/2014-2015. Með vísan til ákvæðis c. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Björgvin Erlendsson, leikmaður Sindra, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik ÍG og Sindra í 2. deild karla, sem leikinn var þann 15. febrúar 2015. Úrskurðir taka gildi á hádegi á fimmtudögum.