4 feb. 2015Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eitt mál á fundi sínum. Mál nr. 18/2014-2015: Með vísan til ákvæðis j. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Ingunn Embla Kristínardóttir, leikmaður Keflavíkur, sæta 2 leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Keflavíkur og Snæfells í Dominosdeild kvenna sem fram fór í TM höllinni 31. janúar 2015.
Niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar
4 feb. 2015Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir eitt mál á fundi sínum. Mál nr. 18/2014-2015: Með vísan til ákvæðis j. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga - og úrskurðarmál skal hinn kærði, Ingunn Embla Kristínardóttir, leikmaður Keflavíkur, sæta 2 leikja banni vegna háttsemi sinnar í leik Keflavíkur og Snæfells í Dominosdeild kvenna sem fram fór í TM höllinni 31. janúar 2015.