4 feb. 2015Dagana 24. og 25. mars næstkomandi mun hið heimsfræga sýningar- og körfuboltalið Harlem Globetrotters heimsækja Ísland á nýjan leik. Harlem Globetrotters þarf ekki að kynna fyrir nokkrum manni en þeir hafa selt tugþúsunda miða hér á landi frá því þeir komu hingað fyrst. Ísland hefur alltaf átt sérstakan stað í hjörtum Harlem og myndu þeir vilja koma hingað til lands á hverju ári svo gaman hafa þeir af því að sýna hér og heimsækja Ísland. Heimsókn þeirra í lok mars verður endahnútur þeirra á Evrópuferðalagi þeirra 2015. Miðasala er hafin á [v+]http://midi.is/sports/1/8620/Harlem_Globetrotters [v-]midi.is[slod-] og áhugasömum ráðlagt að tryggja sér miða strax því síðast seldist upp og urðu Harlem Globetrotters að vísa fleiri hundruð manns frá á sýningardeginum.
Harlem Globetrotters til Íslands í mars
4 feb. 2015Dagana 24. og 25. mars næstkomandi mun hið heimsfræga sýningar- og körfuboltalið Harlem Globetrotters heimsækja Ísland á nýjan leik. Harlem Globetrotters þarf ekki að kynna fyrir nokkrum manni en þeir hafa selt tugþúsunda miða hér á landi frá því þeir komu hingað fyrst. Ísland hefur alltaf átt sérstakan stað í hjörtum Harlem og myndu þeir vilja koma hingað til lands á hverju ári svo gaman hafa þeir af því að sýna hér og heimsækja Ísland. Heimsókn þeirra í lok mars verður endahnútur þeirra á Evrópuferðalagi þeirra 2015. Miðasala er hafin á [v+]http://midi.is/sports/1/8620/Harlem_Globetrotters [v-]midi.is[slod-] og áhugasömum ráðlagt að tryggja sér miða strax því síðast seldist upp og urðu Harlem Globetrotters að vísa fleiri hundruð manns frá á sýningardeginum.