3 jan. 2015Samtök íþróttafréttamanna hefur valið íslenska karlalandsliðið i körfuknattleik lið ársins en það var tilkynnt rétt í þessu á hófi íþróttamanns ársins. Ísland náði í fyrsta sinn að tryggja sig á lokakeppni Evrópumótsins, EuroBasket 2015, nú í sumar en keppt verður í Þýskalandi í september. Frábær heiður sem mun fylgja liðinu á lokakeppni EM í september.
Íslenska karlalandsliðið lið ársins
3 jan. 2015Samtök íþróttafréttamanna hefur valið íslenska karlalandsliðið i körfuknattleik lið ársins en það var tilkynnt rétt í þessu á hófi íþróttamanns ársins. Ísland náði í fyrsta sinn að tryggja sig á lokakeppni Evrópumótsins, EuroBasket 2015, nú í sumar en keppt verður í Þýskalandi í september. Frábær heiður sem mun fylgja liðinu á lokakeppni EM í september.