30 des. 2014Hafin er kosning FIBA Europe á bestu leikmönnum ársins 2014. Að venju er kosið um besta leikmann karla og kvenna og besta unga leikmann karla og kvenna. Hægt er að kjósa á netinu og taka þátt í valinu en allir sem kjósa fara að auki í pott og eiga möguleika á að vinna körfubolta varning frá FIBA Europe svo sem áritaða bolta og treyjur frá EuroBasket 2013. Kosningin hófst um miðjan desember og stendur yfir til 16. janúar. Smelltu [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_kNe9ELJIGIwbu3sxnyuYs0.coid_Nl45nDWVJHwXsJgWviMtM3.articleMode_on.html [v-]hérna til að taka þátt í valinu[slod-].
Leikmenn ársins hjá FIBA Europe 2014
30 des. 2014Hafin er kosning FIBA Europe á bestu leikmönnum ársins 2014. Að venju er kosið um besta leikmann karla og kvenna og besta unga leikmann karla og kvenna. Hægt er að kjósa á netinu og taka þátt í valinu en allir sem kjósa fara að auki í pott og eiga möguleika á að vinna körfubolta varning frá FIBA Europe svo sem áritaða bolta og treyjur frá EuroBasket 2013. Kosningin hófst um miðjan desember og stendur yfir til 16. janúar. Smelltu [v+]http://www.fibaeurope.com/cid_kNe9ELJIGIwbu3sxnyuYs0.coid_Nl45nDWVJHwXsJgWviMtM3.articleMode_on.html [v-]hérna til að taka þátt í valinu[slod-].