20 nóv. 2014 KKÍ stendur fyrir fyrsta 3x3 körfuboltamótinu hérlendis sem keppir eftir keppnisreglum FIBA í 3-á-3. Mótið fer fram milli jóla og nýárs, sunnudaginn 28. des. Stefnt er að því að halda fleiri mót fyrir næsta sumar og í framhaldinu að halda formlegt íslandsmeistaramót í 3x3. Mótið nú verður haldið í umsjón Stjörnunnar í Garðabæ og fer keppni öll fram innandyra í Ásgarði á 6 völlum. Keppt verður í 4 aldursflokkum karla og 3 flokkum kvenna hjá fullorðnum og svo í yngriflokkum en þeir flokkar eru 15-16 ára og 17-19 ára hjá strákum og stelpum. Skráning stendur yfir frá 21. nóv. - 15. des eða á meðan sæti á mótinu eru í boði. Athugið að takmarkaður liðafjöldi er í hverjum aldursflokki. Skráning hefst í fyrramálið kl. 10.00 á 3x3planet.com. Nánari upplýsingar má sjá á [v+]http://www.kki.is/3x3.asp [v-]kki.is/3x3.asp[slod-] fyrir leiðbeiningar og frekari upplýsingar og svo skrá leikmenn og lið sig til leiks á [v+]http://www.3x3planet.com [v-]www.3x3planet.com[slod-].
3x3 mót í Ásgarði 28. desember
20 nóv. 2014 KKÍ stendur fyrir fyrsta 3x3 körfuboltamótinu hérlendis sem keppir eftir keppnisreglum FIBA í 3-á-3. Mótið fer fram milli jóla og nýárs, sunnudaginn 28. des. Stefnt er að því að halda fleiri mót fyrir næsta sumar og í framhaldinu að halda formlegt íslandsmeistaramót í 3x3. Mótið nú verður haldið í umsjón Stjörnunnar í Garðabæ og fer keppni öll fram innandyra í Ásgarði á 6 völlum. Keppt verður í 4 aldursflokkum karla og 3 flokkum kvenna hjá fullorðnum og svo í yngriflokkum en þeir flokkar eru 15-16 ára og 17-19 ára hjá strákum og stelpum. Skráning stendur yfir frá 21. nóv. - 15. des eða á meðan sæti á mótinu eru í boði. Athugið að takmarkaður liðafjöldi er í hverjum aldursflokki. Skráning hefst í fyrramálið kl. 10.00 á 3x3planet.com. Nánari upplýsingar má sjá á [v+]http://www.kki.is/3x3.asp [v-]kki.is/3x3.asp[slod-] fyrir leiðbeiningar og frekari upplýsingar og svo skrá leikmenn og lið sig til leiks á [v+]http://www.3x3planet.com [v-]www.3x3planet.com[slod-].