18 nóv. 2014Leifur S. Garðarsson, FIBA Europe dómari, dæmir í kvöld leik Kataja Basket frá Finnlandi sem mætir Benfica frá Portúgal í Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram í Joensuu í LähiTapiola Areena sem er heimavöllur Kataja. Með liðinu leikur reynsluboltinn og fyrrum landsliðsmaðurinn Teemu Rannikko sem er einnig fyrrum samherji Jóns Arnórs Stefánsson hjá CB Granada 2009-2010 en Teemu átti stóran þátt í uppgangi finnska liðsins sem nú hefur leikið á lokamóti EM, EuroBasket, síðustu skipti og tók þátt á HM í lok sumars. KKÍ óskar Leifi góðs gengis í kvöld.
Leifur dæmir í Finnlandi í kvöld
18 nóv. 2014Leifur S. Garðarsson, FIBA Europe dómari, dæmir í kvöld leik Kataja Basket frá Finnlandi sem mætir Benfica frá Portúgal í Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram í Joensuu í LähiTapiola Areena sem er heimavöllur Kataja. Með liðinu leikur reynsluboltinn og fyrrum landsliðsmaðurinn Teemu Rannikko sem er einnig fyrrum samherji Jóns Arnórs Stefánsson hjá CB Granada 2009-2010 en Teemu átti stóran þátt í uppgangi finnska liðsins sem nú hefur leikið á lokamóti EM, EuroBasket, síðustu skipti og tók þátt á HM í lok sumars. KKÍ óskar Leifi góðs gengis í kvöld.