18 nóv. 2014Í sumar skrifaði KKÍ undir samstarfssamning við Landflutninga, hluti af því samstarfi var gjöf frá Landflutningum til allra sem keppa á Íslandsmóti KKÍ og Landflutninga tímabilið 2014-15. Keppt var í fjórum flokkum á 13 stöðum víðsvegar um landið um helgina. Í Kennaraháskólanum, á Stykkishólmi og á Egilsstöðum fengu keppendur afhenda æfingaboli frá Landflutningum. Á næstu dögum munu allir körfuboltaiðkendur sem taka þátt í Íslandsmóti fá afhenta boli um allt land.
Fyrstu Landflutningabolirnir afhentir um helgina
18 nóv. 2014Í sumar skrifaði KKÍ undir samstarfssamning við Landflutninga, hluti af því samstarfi var gjöf frá Landflutningum til allra sem keppa á Íslandsmóti KKÍ og Landflutninga tímabilið 2014-15. Keppt var í fjórum flokkum á 13 stöðum víðsvegar um landið um helgina. Í Kennaraháskólanum, á Stykkishólmi og á Egilsstöðum fengu keppendur afhenda æfingaboli frá Landflutningum. Á næstu dögum munu allir körfuboltaiðkendur sem taka þátt í Íslandsmóti fá afhenta boli um allt land.