17 nóv. 2014Á stjórnarfund FIBA Europei byrjun september þegar ákveðið var hvar EuroBasket ætti að vera á næsta ári þá var ákveðið að leyfa gestgjafa þjóðunum að bjóða einu landi að vera með þeim í skipulagningu og í riðli. Þetta var gert vegna þeirra sérstöku aðstæðu sem upp var komin þar sem mótið var tekið af Úkraníu og stutt í mótið (rétt um ár). Á fundi stjórnarinnar nú fyrir helgina var tilkynnt hvaða þjóðir hafa samið um að vinna saman og verða þá saman í riðla – það eru því tvö liði komin í hvern riðil núna og þá verða fjórar þjóðir dregnar í hvern riðil í drættinum 8. desember. Frakkland og Finnland + fjórar þjóðir sem verða dregnar í riðilinn 8. des Þýskaland og Tyrkland + fjórar þjóðir sem verða dregnar í riðilinn 8. des Króatía og Slóvenía + fjórar þjóðir sem verða dregnar í riðilinn 8. des Lettland og Eistland + fjórar þjóðir sem verða dregnar í riðilinn 8. des
EuroBasket 2015 · 2 þjóðir staðfestar í hvern riðil
17 nóv. 2014Á stjórnarfund FIBA Europei byrjun september þegar ákveðið var hvar EuroBasket ætti að vera á næsta ári þá var ákveðið að leyfa gestgjafa þjóðunum að bjóða einu landi að vera með þeim í skipulagningu og í riðli. Þetta var gert vegna þeirra sérstöku aðstæðu sem upp var komin þar sem mótið var tekið af Úkraníu og stutt í mótið (rétt um ár). Á fundi stjórnarinnar nú fyrir helgina var tilkynnt hvaða þjóðir hafa samið um að vinna saman og verða þá saman í riðla – það eru því tvö liði komin í hvern riðil núna og þá verða fjórar þjóðir dregnar í hvern riðil í drættinum 8. desember. Frakkland og Finnland + fjórar þjóðir sem verða dregnar í riðilinn 8. des Þýskaland og Tyrkland + fjórar þjóðir sem verða dregnar í riðilinn 8. des Króatía og Slóvenía + fjórar þjóðir sem verða dregnar í riðilinn 8. des Lettland og Eistland + fjórar þjóðir sem verða dregnar í riðilinn 8. des