17 nóv. 2014Stjórn FIBA Europe ákvað á fundi sínum í lok vikunar að frá og með og með næsta hausti verði undankeppni EM kvenna spilað innan keppnistímabilsins og í „gluggum“. Undankeppni EM kvenna 2017 mun því hefjast í nóvember á næsta ári. Keppnistímabilið 2015/2016 verða því landsleikjahlé á þessum tímum: · 16. nóv.-26. nóv. og leikdagar laugardaginn 21. nóv. og miðvikudaginn 25. nóv. · 15. feb.-25. feb. og leikdagar laugardaginn 20. feb. og miðvikudaginn 24. feb.
Breytt landsleikjafyrirkomulag kvenna
17 nóv. 2014Stjórn FIBA Europe ákvað á fundi sínum í lok vikunar að frá og með og með næsta hausti verði undankeppni EM kvenna spilað innan keppnistímabilsins og í „gluggum“. Undankeppni EM kvenna 2017 mun því hefjast í nóvember á næsta ári. Keppnistímabilið 2015/2016 verða því landsleikjahlé á þessum tímum: · 16. nóv.-26. nóv. og leikdagar laugardaginn 21. nóv. og miðvikudaginn 25. nóv. · 15. feb.-25. feb. og leikdagar laugardaginn 20. feb. og miðvikudaginn 24. feb.